19.4.2012 | 11:19
Segja öllum upp.
ef áhöfninni er sagt upp og útgerðinni hætt liggur beinast við að áhöfnin kaupi sér trillur og fái kvótann og veiði hann á handfæri.
Það gæti verið góð byrjun á einhverri sátt í samfélaginu og einnig einhverri nýliðun í greininni svo gætu þeir sameinast um einn markað fyrir þann fisk sem þeir veiða er þá ekki vandamál Adólfs og LÍÚ leyst.
Ekki er hægt að ætlast til að vesalings mennirnir bara tapi endalaust það verður að losa þá undan þeirri áþján og mér sýnist að þetta sé góð leið til þess, gefa bara handfæraveiðar frjálsar og málið dautt
Það gæti verið góð byrjun á einhverri sátt í samfélaginu og einnig einhverri nýliðun í greininni svo gætu þeir sameinast um einn markað fyrir þann fisk sem þeir veiða er þá ekki vandamál Adólfs og LÍÚ leyst.
Ekki er hægt að ætlast til að vesalings mennirnir bara tapi endalaust það verður að losa þá undan þeirri áþján og mér sýnist að þetta sé góð leið til þess, gefa bara handfæraveiðar frjálsar og málið dautt
Yrðu að segja upp áhöfninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjólfur Sigurbjörnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki allt í lagi? Til hvers að gera út 15 trillur þegar hægt er að gera út eitt skip? Trillur veiða ekki karfa og grálúðu á 250 faðma dýpi, 100 mílur frá landi. Almennilegur smábátur er með 500 hestafla vél x 15 = 7.500 hestöfl. Gullver er með 1.770 hestafla vél. Hvor aðferðin heldur fólk að sé viturlegri, ekki bara fyrir útgerðarmanninn heldur þjóðina í heild?
Vilja menn virkilega fara aftur á árabátaöldina?
Sindri Karl Sigurðsson, 19.4.2012 kl. 11:40
Tu ert vist ekki klar a hvad trylla kostar i dag,og tad virdist eingu skifta ad heilu bygdalagi er rustad til ad koma høggi utgerdarnar og svo er ju alt koronad med tvi ad hleipa teim inn i kerfid einn gangin enn sem selt hafa fra ser aaflaheimildir 2-3 sinnum og eg vildi nu gjarnan sja vidbrøgdin hja ter ef tu ættir fyrirtæki sem syndi groda og tad yrdi skatlagt upp a 70%,hvad med ad koma med einhver røk i stadin fyrir einhverjar bull lausnir,og greinilega skifta sjomennirnir tig eingu mali eda teirra fjølskildur,neinei bara svo leingi madur getur setid vid takkabordid og kastad fram bulli an tess ad færa fram røk ta geingur tetta ju fint
Þorsteinn J Þorsteinsson, 19.4.2012 kl. 12:04
Afhverju liggur það beint við að áhöfnin fái sér trillur til handfæraveiða?
Valur Björn (IP-tala skráð) 19.4.2012 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.